Græna kortið, höfuðborgarsvæðishliðin, fór í gegnum prentvélina í Odda í dag. Í fyrramálið verður Íslandshliðin prentuð. Síðan brotið eftir helgi. Við hlökkum til að geta kynnt kortið á Vísindavöku í næstu viku. Grænkortateymið þitt hjá Náttúran.is

Birt:
19. september 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Græna kortið komið í prentun“, Náttúran.is: 19. september 2013 URL: http://nature.is/d/2013/09/19/graena-kortid-komid-i-prentun/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: