Allt hitt - lífrænt pöntunarfélag á netinu
Heilsumatur.allthitt.is er lífrænt pöntunarfélag á netinu þ.e. þar er hægt að panta lífrænt ræktaðar matvörur í stærri einingum. Stefnumið fyrirtækisins er að lækka verð á lífrænum vörum almennt og stuðla þannig að bættri heilsu. Matvöruflokkarnir sem boðið er upp á til að byrja með eru: hnetur, fræ og þurkaðir ávextir, hunang o.fl. Allar vörur hjá heilsumatur.allthitt.is eru og verða lífrænt ræktaðar af Soil Association. Einnig er leitast við að hafa þær hráar (hiti aldrei yfir 48°C).
Hægt er að skrá sig í pöntunarfélagið á heilsumatur.allthitt.is.
Ljósmynd: Ólafur Einarsson framkvæmdastjóri Alls hins, ljósm. Chiara Ferrari Melillo.
Birt:
18. júlí 2013
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Allt hitt - lífrænt pöntunarfélag á netinu“, Náttúran.is: 18. júlí 2013 URL: http://nature.is/d/2013/07/18/allt-hitt-lifraent-pontungarfelag-netinu/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.