Fyrir viku síðan opnaði Eydís Sól Steinarrsdóttir hjólaleiguna Sunny Bikes við Klapparstíg. 

Sunny Bikes býður upp á leigu á eins gíra hjólum í allt frá einum klukkutíma upp í lengri ferðir. Sem dæmi kostar leiga á hjóli í hálfan dag 1500 kr. en 3.000 kr. í heilan dag.

Ljósmynd: Eydís Sól (lengst til vinstri) með starfsstúlkum sínum fyrir framan hjólaflotann sinn í góða veðrinu í gær. Ljósm. Chiara Ferrari Melillo.

Birt:
5. júlí 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sunny Bikes, ný hjólaleiga í Reykjavík“, Náttúran.is: 5. júlí 2013 URL: http://nature.is/d/2013/07/05/sunny-bikes-ny-hjolaleiga-i-reykjavik/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: