Til að losna við lykt úr þurrkara er ágætta að þrífa sigtið vel og ryksuga uppúr hólfinu. Þrífa síðan sigtið og hólfið ásamt tromlunni með klórblönduðu vatni. Láta hurðina standa opna og leyfa þurrkaranum að þorna eðlilega. Úða síðan edikblöndu á nokkur hanklæði og láta þau malla í þurrkaranum eina ferð. 

Klóriblandan má vera 1:20 og edikið hvítt borðedik eða blanda af álíka styrk.

Birt:
26. júní 2013
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Lykt í þurrkara“, Náttúran.is: 26. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2013/06/26/lykt-i-thurrkara/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: