Bændamarkaður
Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um bændamarkaði.
Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Markaðir með staðbundnar og oft lífrænt ræktaðar vörur. Geta verið með óhefðbundnari framleiðslu úr sveit eins og blóm, handverk, bakaðan mat, saft, ull eða jafnvel matreiðslubækur að hætti svæðisins.
Sjá nánar um bændamarkaði hér á Græna kortinu undir flokknum „Bændamarkaður".
Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Bændamarkaður“.
Birt:
23. júní 2013
Tilvitnun:
Náttúran er „Bændamarkaður“, Náttúran.is: 23. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2011/05/27/baendamarkadur/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 27. maí 2011
breytt: 22. júní 2013