Laugardaginn 25. maí kl. 11:00 - 13:00 verður líf og fjör í nytjajurtagarði Grasagarðs Reykjavíkur. Þá kynna garðyrkjufræðingar garðsins ræktun mat- og kryddjurta. Spurt og spjallað um sáningu, forræktun, útplöntun, umhirðu og annað sem viðkemur ræktuninni.

Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Ljósmynd: Dill, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
21. maí 2013
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Morgunn í matjurtagarði Grasagarðs Reykjavíkur “, Náttúran.is: 21. maí 2013 URL: http://nature.is/d/2013/05/21/morgunn-i-matjurtagardi-grasagards-reykjavikur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: