Sáðalmanak fyrir maí 2013
Náttúran birtir nú fjórða sáðalmanak ársins 2013. Guðfinnur Jakobsson lífrænn bóndi í Skaftholti tekur saman efni í sáðalmanök Náttúrunnar.
Efnið er unnið úr garðabók Maríu Thun, en hún fékkst við rannsóknir á tengslum himintungla og gróðurs í rúmlega 60 ár og gefur út sáðalmanak á hverju ári. Höfuðáhrifin eru frá tunglinu, eftir því hvernig það stendur gagnvart stjörnumerkjum dýrahringsins.
1. maí 00 – 21 ávextir, 22 – 24 rót
2. maí 00 – 24 rót
3. maí 00 – 11 rót, 12 – 24 blóm
4. maí 00 – 24 blóm
5. maí 00 – 08 blóm, 09 – 24 ávextir
6. maí 00 – 01 ávextir, 02 – 17 blað, 18 – 24 ávextir
7. maí 00 – 10 ávextir, 11 – 24 blað
8. maí 00 – 08 blað, 09 – 24 ávextir
9. maí 00 – 06 ávextir, 06 – 24 óhagstætt
10. maí 00 – 24 óhagstætt
11. maí 00 – 24 óhagstætt
12. maí 00 – 24 rót
13. maí 01 – 02 rót, 04 – 24 blóm
14. maí 00 – 24 blóm
15. maí 00 – 16 blóm, 17 – 24 blað
16. maí 00 – 24 blað
17. maí 00 – 10 blað, 11 – 24 ávextir
18. maí 00 – 24 ávextir
19. maí 00 – 24 ávextir
20. maí 00 – 04 ávextir, 05 – 24 rót
21. maí 00 – 24 rót
22. maí 00 – 24 rót
23. maí 00 – 11 rót, 12 – 19 blóm, 19 – 24 óhagstætt
24. maí 00 – 24 óhagstætt
25. maí 00 – 24 óhagstætt
26. maí 00 – 24 óhagstætt
27. maí 00 – 13 ávextir, 13 – 19 óhagstætt, 19 – 24 ávextir
28. maí 00 – 18 ávextir, 18 – 24 óhagstætt
29. maí 00 – 24 rót
30. maí 00 – 17 rót, 18 – 24 blóm
31. maí 00 – 24 blóm
Hagstætt tímabil til útplöntunar er frá 12. til 23 maí.
Sáðalmanak hvers dags birtist nú einnig á Viðburðardagatalinu hér til hægri á síðunni.
Oftast liggur í augum uppi hvað eru rætur, blaðplöntur, ávextir og blóm en hér skulu talin upp nokkur atriði sem geta vafist fyrir okkur.
• Til rótarplantna teljast líka sellerí, hnúðsellerí, kálrabi eða pastinaka og laukar
• Til blaðplantna teljast hnúðfennel, aspargus, rósakál og blómkál
• Til blómplantna teljast blómplöntur þó þær vaxi upp af laukum og brokkólí
• Til ávaxta teljast baunir, linsubaunir, allar korntegundir, kúrbítur, grasker, agúrkur, tómatar og maiskorn
Annað skýrir sig sjálft.
Grafík: Eldhúsgarðurinn byrjar í huganum, Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Birt:
Tilvitnun:
Guðfinnur Jakobsson, Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sáðalmanak fyrir maí 2013“, Náttúran.is: 30. apríl 2013 URL: http://nature.is/d/2013/04/30/sadalmanak-fyrir-mai-2013/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 24. febrúar 2014