Strendur og smábátahafnir
Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um strendur og smábátahafnir sem hlotið hafa Bláfánann (Blue Flag).
Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Strendur og hafnir sem hlotið hafa Bláfánann (Blue Flag), umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna.
Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Strendur og smábátahafnir“.
Birt:
16. apríl 2013
Tilvitnun:
Náttúran er „Strendur og smábátahafnir“, Náttúran.is: 16. apríl 2013 URL: http://nature.is/d/2011/06/09/strendur-og-smabatahafnir/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. júní 2011
breytt: 16. apríl 2013