Endurvinnslukortið: Flokkun - ekkert mál!
Náttúran.is verður með kynningu á íbúafundi í Búðardal í kvöld þ. 12. apríl kl. 20:00 en fyrir ári síðan slóst Dalabyggð í hóp sveitarfélaga sem er í beinni samvinnu um þróun Endurvinnslukorts sérstaklega fyrir sveitarfélagið og birtist kortið á vefsvæði sveitarfélagsins dalir.is. auk þess að vera aðgengilegt á vef Náttúrunnar og í Endurvinnsluappinu.
Aðstandendur vefsins Nátturan.is þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur kynna Endurvinnslukortið og hvernig hægt er að standa sem best að flokkun heimafyrir.
-
Endurvinnslukortið heimsækir Búðardal
- Staðsetning
- None Miðbraut 8
- Hefst
- Þriðjudagur 12. apríl 2016 20:00
- Lýkur
- Þriðjudagur 12. apríl 2016 22:00
Tengdir viðburðir
Birt:
12. apríl 2016
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Endurvinnslukortið: Flokkun - ekkert mál!“, Náttúran.is: 12. apríl 2016 URL: http://nature.is/d/2016/04/12/endurvinnslukortid-flokkun-ekkert-mal/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.