Þarf að laga umhverfi almannaheillasamtaka?
Morgunverðarfundur
um fyrirhugaða lagasetningu um félagasamtök til almannaheilla
Grand Hótel Reykjavík
18. nóvember 2015 kl. 08:30 – 10:00
Markmiðið með málþinginu er að draga fram þær áherslubreytingar sem eru í drögum að frumvarpi
til laga um almannaheilasamtök, hvort þörf er á að skerpa lagaramma um slíka starfsemi
og hvað slík lagasetning hefur í för með sér.
Dagskrá
08:00
Móttaka og skráning
08.30
Setning
Ketill Berg Magnússon, formaður Almannaheilla
Gagnkvæmt traust
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
Um undirbúning löggjafar
Hrafn Bragason, fyrrum hæstaréttardómari var í nefnd sem undirbjó frumvarpsdrögin
Sjónarmið Blindrafélagsins
Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins og varaformaður ÖBÍ
Umræður
Lokaorð og málþingsslit
Ragnheiður Haraldsdóttir, varaformaður Almannaheilla
10:00
Fundarlok
Fundarstjóri: Ólafur Proppé, fyrrverandi formaður Almannaheilla
Vinsamlegast skráið þátttöku á almannaheill.is
Verð aðeins krónur 2.400,-
Morgunverður innifalinn
-
Þarf að laga umhverfi almannaheillasamtaka?
- Staðsetning
- Grand Hótel - Sigtún 38
- Hefst
- Miðvikudagur 18. nóvember 2015 08:30
- Lýkur
- Miðvikudagur 18. nóvember 2015 10:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Þarf að laga umhverfi almannaheillasamtaka?“, Náttúran.is: 17. nóvember 2015 URL: http://nature.is/d/2015/11/17/tharf-ad-laga-umhverfi-almannaheillasamtaka/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.