Aðilar að samtökunum geta orðið frjáls félagasamtök með almennan aðgang og lýðræðislega stjórnarhætti, sem skráð eru hjá Hagstofu Íslands, og á einhvern hátt er ætlað að vinna að heill ótiltekins fjölda manna án hagnaðarsjónarmiða þeirra sem reka og stýra félaginu, einnig sjálfseignarstofnanir, sem hafa samskonar markmið.

Leggja verður aðildarumsókn, ásamt samþykktum umsóknarleitanda og skýrslu um starfsemi hans, fyrir stjórn Samtakanna almannaheill til samþykktar. Aðalfundur samtakanna skal staðfesta aðild. Brottrekstur samtaka ákveðst af stjórn og skal staðfestur á næsta aðalfundi.


Sigtún 42
105 Reykjavík

Messages: