Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann! - Bylting gegn umbúðum
Laugardaginn 14. nóvember frá kl. 12:00 á hádegi hvetur hópurinn „Bylting gegn umbúðum“ fólk til að senda verslunum og framleiðendum skýr skilaboð og skilja óþarfa umbúðir eftir í verslunum. Þjóðverjar stunduðu þessa borgaralegu óhlýðni (eða réttara sagt hlýðni) sem skilaði miklum árangri.
p.s muna líka eftir fjölnota pokunum.
Sjá Facebookviðburðin „Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann“.
-
Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann!
Tengdir viðburðir
Birt:
6. nóvember 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skiljum óþarfa umbúðir eftir við kassann! - Bylting gegn umbúðum“, Náttúran.is: 6. nóvember 2015 URL: http://nature.is/d/2015/11/06/skiljum-otharfa-umbudir-eftir-vid-kassann-bylting-/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.