Mold og menntun! Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk
Miðvikudaginn 7. október kl. 12:00 - 13:00 verður fjallað um mold og menntun á Kaffi Loka, Skólavörðuholti Í tilefni alþjóðlegs jarðvegsár.
Þrír fyrirlesarar:
- Mold: Lestur og menntun - Ólafur Arnalds, prófessor við LbhÍ
- Reyndu nú að skíta þig ekki út!) - Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO
- Þekking – þjálfun – þor - Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðum. Landgræðsluskóla HSþ
Að loknum fyrirtestrum gefst gestum tækifæri á að koma með spurningar eða sínar eigin stuttar hugleiðingar um viðfangsefni dagsins.
-
Mold og menntun í Kaffi Loka
- Staðsetning
- None Lokastígur 28
- Hefst
- Miðvikudagur 07. október 2015 12:00
- Lýkur
- Miðvikudagur 07. október 2015 13:00
Tengdir viðburðir
Birt:
5. október 2015
Tilvitnun:
Áskell Þórisson „Mold og menntun! Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk“, Náttúran.is: 5. október 2015 URL: http://nature.is/d/2015/10/05/mold-og-menntun-orfyrirlestrarod-fyrir-upptekid-fo/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.