Grænkál elskar sambýli með....

Grænkál. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.
Grænkál elskar að deila beði með rauðbeðum, hvítkáli, selleríi, gúrkum (ef ræktað í gróðurhúsi), dilli, marigold- og nasturdium blómum, laukum og spínati.
Haldið grænkáli aftur á móti í góðri fjarlægt frá: vínviði, baunum, jarðarberjum, og tómatplöntum.
Birt:
8. júní 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grænkál elskar sambýli með....“, Náttúran.is: 8. júní 2015 URL: http://nature.is/d/2015/06/08/graenkal-elskar-sambyli-med/ [Skoðað:22. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.