Dagur umhverfisins 2015

Kuðungurinn féll í skaut Kaffitárs á síðasta ári. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur staðið fyrir dagskrá á degi umhverfisins hvert ár. Í ár ber þó svo við að Dagur umhverfisins lendir á laugardegi, frídegi og hefur því verið ákveðið að athöfn afhendingar Kuðungsins og Varðliða umhverfisins fari fram á Jarðardegi, þ. 22. apríl í Nauthóli við Nauthólsvík kl. 14:00.
-
Dagur umhverfisins
-
Afhending viðurkenninganna Kuðungsins og Varðliða umhverfisins
- Staðsetning
- None Nauthólsvegur 106
- Hefst
- Miðvikudagur 22. apríl 2015 14:00
- Lýkur
- Miðvikudagur 22. apríl 2015 16:00
Tengdir viðburðir
Birt:
20. apríl 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Dagur umhverfisins 2015“, Náttúran.is: 20. apríl 2015 URL: http://nature.is/d/2015/04/20/dagur-umhverfisins-2015/ [Skoðað:5. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.