Fullt hús á Paradísamissi
Frábær viðburður, fjöldinn og samstaðan engu lík. Það er ljóst að fólk elskar landið, ósnortið, af heilum hug og hreinu hjarta.
Hugmyndafræði nítjándu aldar hefur runnið sitt skeið þótt enn séu öfl sem sækja í þá átt í anda og verki.
Sú upplifun sem órofin víðátta jökla, fjalla, fljóta, sands og hrauna veitir þeim sem þangað fer og leyfir sér að njóta er engu lík. Fyllir vitundina auðmjúkum krafti og samruna við sköpunarverkið.
Hér heyrum við og sjáum Ómar Ragnarsson og félaga flytja nýtt lag og texta Ómars „Gætum garðsins“.
-
Paradísarmissir?
- Staðsetning
- None Hagatorg
- Hefst
- Fimmtudagur 16. apríl 2015 20:00
- Lýkur
- Fimmtudagur 16. apríl 2015 23:00
Tengdir viðburðir
Birt:
17. apríl 2015
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Fullt hús á Paradísamissi“, Náttúran.is: 17. apríl 2015 URL: http://nature.is/d/2015/04/17/fullt-hus-paradisamissi/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.