Urðun. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Þann 30. janúar sl. sendi Umhverfisstofnun bréf til Borgarbyggðar þar sem þess er krafist að urðun við Bjarnhóla í Borgarbyggð verði hætt.

Umhverfisstofnun vill leggja dagsektir sem nema 25 þús. kr. á dag.

Forsvarsmenn Borgarbyggðar eru ósammála túlkun Umhverfisstofnunar því búið sé breyta aðal- og deiliskipulag og stór hluti umrædds svæðis séu gömlu öskuhaugarnir í Borgarnesi.

  

  

  

Birt:
7. febrúar 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfisstofnun krefst þess að urðun verði hætt “, Náttúran.is: 7. febrúar 2015 URL: http://nature.is/d/2015/02/07/umhverfisstofnun-krefst-thess-ad-urdun-verdi-haett/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 14. febrúar 2015

Skilaboð: