Endurvinnslukort kynnt sveitarfélögunum
Á undanförnum mánuðum hefur Náttúrans.is ferðast um landið og kynnt forsvarsmönnum sveitarfélaga Endurvinnslukortið og app útgáfu Endurvinnslukortsins með nýrri þjónustu sérstaklega fyrir íbúa sveitarfélaganna sem og ferðamenn, innlenda og erlenda.
Einar Bergmundur tækniþróunarstjóri Náttúrunnar sagði frá þessu í viðtali við Leif Hauksson í Samfélaginu þ. 20. janúar sl. http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid/20012015. Viðtalið byrjar á 34:00 mínútu og stendur til 46:00 mínútu.
Birt:
27. janúar 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Endurvinnslukort kynnt sveitarfélögunum“, Náttúran.is: 27. janúar 2015 URL: http://nature.is/d/2015/01/27/endurvinnslukort-kynnt-sveitarfelogunum/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.