Skjáskot úr heimildarmyndinni Symphony of the Soil.Nú, dagana 5.-12. desember 2014 er hægt að skoða heimildarkvikmyndina Symphony of the Soil (symfónía jarðvegsins) ókeypis á vefslóðinni symphonyofthesoil.com.

Deborah Koons Garcia gerði myndina en hún gerði einnig myndina Future of Food fyrir nokkrum árum.

Birt:
6. desember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Symphony of the Soil“, Náttúran.is: 6. desember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/12/06/symphony-soil/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: