Ríkisstjórn Hollands hefur bannað sölu á Roundup, illgresiseyði framleiddum af Monsanto.

Löng barátta fyrir dómstólum liggur þar að baki og hvetur ríkisstjórn Hollands nú önnur ríki til að feta í fótspor sín til verndar jarðvegi og heilsu fólks til framtíðar.

Óháðar vísindalegar rannsóknir liggja banninu til grundvallar.

Sjá nánar á action.sumofos.org.

Birt:
8. nóvember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Roundup illgresiseyðir bannaður í Hollandi“, Náttúran.is: 8. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/08/roundup-illgresiseydir-bannadur-i-hollandi/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: