Matarmarkaður Búrsins / haust & jólamarkaður 15.-16. nóvember
Full Harpa matar!
Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur á landinu fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember.
Hlökkum til að sjá þig!
-
Matarmarkaður Búrsins / haust & jólamarkaður
- Staðsetning
- Harpa Austurbakki 2
- Hefst
- Laugardagur 15. nóvember 2014 11:00
- Lýkur
- Laugardagur 15. nóvember 2014 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
6. nóvember 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Matarmarkaður Búrsins / haust & jólamarkaður 15.-16. nóvember“, Náttúran.is: 6. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/06/matarmarkadur-bursins-haust-jolamarkadur-15-16-nov/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. nóvember 2014