Jólamarkaður á Ingólfstorgi. Ljósm. Höfuðborgarstofa.Jólamarkaður verður aftur haldinn á Ingólfstorgi jólin 2014.

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í jólamarkaðinum geta leigt kofa eða tjöld til eins eða fleiri daga.

Stór bjálkakofi, tjald 5 X 5 m og tjald 4,6 X 4,6 m kostar kr. 5.000 kr. á sólarhring.

Minni bjálkakofi og tjald 4 X 4 m kostar kr. 4.000 kr á sólarhring.

Jólamarkaðurinn Ingolfstorgi verður opin sem hér segir:

11. des. Fimmtudagur opið: 16 - 22
12. des. Föstudagur opið: 12- 22
13. des. Laugardagur opið: 12 - 18
14. des. Sunnudagur opið: 13 - 18

19. des. Föstudagur opið: 12- 22
20. des. Laugardagur opið: 12 - 22
21. des. Sunnudagur opið: 13- 22
22. des. Mánudagur opið: 12- 22
23. des. Þriðjudagur / Þorláksmessa opið: 12- 23

Pantanir og fyrirspurnir sendist á hlediss@gmail.com.


Birt:
6. nóvember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Hlédís Sveinsdóttir „Jólamarkaðurinn á Ingólfstorgi“, Náttúran.is: 6. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/06/jolamarkadurinn-ingolfstorgi/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 10. desember 2014

Skilaboð: