Solla með nýtt skilti fyrir Gló í Fákafeni.Gló markaður og veitingastaður með meiru opnaði nýjan stað sl. föstudag, í Fákafeni, þar sem Lifandi markaður var áður til húsa.

Nýja Gló hefur að sögn Sólveigu Eiríksdóttur, Sollu, stærsta úrval af lífrænu grænmeit á landinu og býður upp á nýjungar af ýmsu tagi s.s. Tonik bar og Skálina sem er hollur og lífrænn skyndibitastaður þar sem hægt erð setja saman sína eigin máltíð.

Gló markaður á Græna kortinu.

Birt:
5. nóvember 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „GLÓ opnar nýjan stað í Fákafeni“, Náttúran.is: 5. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/05/glo-opnar-nyjan-stad-i-fakafeni/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: