Gálgahraunstónleikar
Miðvikudagskvöldið 29. október kl. 20:30 verða haldnir tónleikar í Háskólabíó til styrktar níumenningunum sem á dögunum fengu dóm í Gálgahraunsmálinu.
Hverjum hinna dæmdu var gert að greiða 100.000 kr í sekt auk 150.000 kr í málskostnað.
Tilgangur tónleikanna er að safna fé sem afhent verður níumenningunum og jafnframt að sýna baráttu þeirra samstöðu með tónlist og gleði.
Tónlistarfólkið sem kemur fram á tónleikunum gefur allt vinnu sína en það eru :
- Hljómsveitin Spaðar
- Uni Stefson
- Salka Sól og Amaba dama
- Snorri Helgasson
- Ojbarasta
- KK
- Dikta
- Jónas Sig
- Pétur Ben
- Prins Póló
- Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona
- Bubbi Morthens
Allar nánari upplýsingar veitir Bubbi Morthens í síma 896 4666 og á bubbi@bubbi.is
Miðasala á http://midi.is/tonleikar/1/8580# og við innganginn. Miðaverð : 2.900 kr
-
Gálgahraunstónleikar
- Staðsetning
- None Hagatorg
- Hefst
- Miðvikudagur 29. október 2014 20:30
- Lýkur
- Miðvikudagur 29. október 2014 23:30
Tengdir viðburðir
Birt:
25. október 2014
Tilvitnun:
Hraunavinir „Gálgahraunstónleikar“, Náttúran.is: 25. október 2014 URL: http://nature.is/d/2014/10/25/galgahraunstonleikar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 28. október 2014