Sveitamarkaður og fjölskyldudagur verður í Fákasel í Ölfusi sunnudaginn, 5.október, milli kl. 12:00 og 16:00.

Íslenskur matur beint frá býli og einstakt íslenskt handverk til sölu. Ýmisleg skemmtun fyrir fjölskylduna, þrautir, leikir og Sirkus Íslands mætir á svæðið. Brunch á veitingastaðnum okkar og fullt fallegt fyrir augað hjá Kronkron Fákaseli. Hlökkum til að sjá ykkur!

Sjá viðburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/836573529700169/


Birt:
3. október 2014
Uppruni:
Fákasel
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sveitamarkaður og fjölskyldudagur í Fákaseli“, Náttúran.is: 3. október 2014 URL: http://nature.is/d/2014/10/03/sveitamarkadur-og-fjolskyldudagur-i-fakaseli/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: