Umhverfismats- dagurinn
Umhverfismatsdagurinn verður haldinn í Kaldalóni, Hörpu, föstudaginn 26. september k. 13:00-16:30.
Dagskrá Umhverismatsdagsins tekur mið af því að 20 ár eru frá gildistöku laga um mat á umhverfisáhrifum. Horft verður yfir farinn vef og til framtíðar.
Dagskrá:
13:00 Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
13:15 Saga og framtíð mats á umhverfisáhrifum með hliðsjón af nýrri tilskipun Evrópusambandsins. Giacomo Luciani, frá The Directorate - General for the Environment, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
14:00 Umræður
14:20 Kaffihlé
14:40 20 ára saga mats á umhverfisáhrifum á Íslandi. Núverandi og fyrrverandi sviðsstjórar umhverfissviðs Skipulagsstofnunar.
Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Orkuveitu Reykjavíkur og Rut Kristinsdóttir sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar
15:10 Hvað er mat á umhverfisáhrifum í huga fræði mannsins? Karl Benediktsson, prófessor í mannvistarlandafræði við Háskóla Íslands
15:40 Hvað er mat á umhverfisáhrifum í huga framkvæmdaraðilans? Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs hjá Landsvirkjun
Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig hér.
Ljósmynd: Rör á Skarðsmýrarfjalli á Hellisheiði, ljósm. Árni Tryggvason.
-
Umhverfismatsdagurinn
- Staðsetning
- Harpa Austurbakki 2
- Hefst
- Föstudagur 26. september 2014 13:00
- Lýkur
- Föstudagur 26. september 2014 16:30
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Skipulagsstofnun „Umhverfismats- dagurinn“, Náttúran.is: 20. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/20/umhverfismatsdagurinn/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.