Hlýnun
Kristín Pálmadóttir opnar sýninguna „Hlýnun“ laugardaginn 20. september í sýningarsal félagsins Íslensk Grafík Hafnarhúsinu hafnarmegin.
Kristín útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands fyrir 20 árum síðan. Megin viðfangsefni hennar síðustu ár hefur verið ljósmyndaæting og málun. Myndefni í báðum miðlum tengjast náttúrunni, krafti hennar og breytingum. Hvaða áhrif hefur hlýnun jarðar á umhverfi okkar. Hluti verka sýningarinnar eru tengd þeim hugleiðingum.
Sýningin stendur til 5. október 2014 og er opin fimmtudaga til sunnudags frá 14:00-18:00.
-
Hlýnun - opnun
- Staðsetning
- None Tryggvagata 17
- Hefst
- Laugardagur 20. september 2014 14:00
- Lýkur
- Laugardagur 20. september 2014 18:00
Tengdir viðburðir
Birt:
20. september 2014
Tilvitnun:
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna „Hlýnun“, Náttúran.is: 20. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/20/hlynun/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 21. september 2014