Fyrsti aðalfundur Vistræktarfélags Íslands
Fyrsti aðalfundur Vistræktarfélags Íslands verður haldinn laugardaginn 20. september kl. 14:00 í húsnæði Dýraverndarsambands Íslands að Grensásvegi 12a.
Vistræktarfélag Íslands var formlega stofnað í ágúst sl.
Til að öðlast atkvæðisrétt á fundinum er gestum boðið að gerast félagar við innganginn. Allir velkomnir!
Dagskrá:
- Setning aðalfundar
- Hefðbundin aðalfundarstörf s.s. stefnumörkun félagsins, kjör stjórnar og ákvörðun félagsgjalds
- Aðlfundi slitið
- Kynningar á vistræktarverkefnum þ.á.m. Vistræktarsíðu Náttúran.is.
- Samvera / veitingar
-
1. aðalfundur Vistræktarfélags Íslands
- Staðsetning
- None Grensásvegur 12a
- Hefst
- Laugardagur 20. september 2014 14:00
- Lýkur
- Laugardagur 20. september 2014 16:00
Tengdir viðburðir
Birt:
18. september 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fyrsti aðalfundur Vistræktarfélags Íslands“, Náttúran.is: 18. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/18/fyrsti-adalfundur-vistraektarfelags-islands/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 30. október 2014