Útlit korts yfir loftgæðamælingar v. eldgoss í Holuhrauni.Umhverfisstofnun hefur opnað tímabundna upplýsingasíðu vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni.

Þar má finna nýjustu fréttir, helstu upplýsingar, ráðleggingar og einnig hægt að senda fyrirspurn til stofnunarinnar.

Smella hér til að sjá nýjustu mælingarnar.

Með því að þrýsta á bláu hnappana sérðu nýjustu mengunarmælingar á brennisteinsdíoxíði (SO2) vegna eldgossins í Holuhrauni. 

Birt:
16. september 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Loftgæði vegna eldgoss í Holuhrauni“, Náttúran.is: 16. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/16/loftgaedi-vegna-eldgoss-i-holuhrauni/ [Skoðað:18. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: