Orkuveitan vill vekja athygli á því að vegna prófana í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur á að jarðskjálftar verði á niðurdælingarsvæðinu. Slíkir jarðskjálftar gætu náð þeirri stærð að finnist í byggð.

Birt:
5. september 2014
Tilvitnun:
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra „Tímabundnar breytingar í niðurdælingu á Húsmúlasvæðinu“, Náttúran.is: 5. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/05/timabundnar-breytingar-i-nidurdaelingu-husmulasvae/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: