Náttúran.is leitast við að veita upplýsingar um náttúruvá og birtir viðvaranir frá Almannavörnum þegar nauðsyn krefur.

Jarðskjálftar undanfarinna vikna og gosin í Holuhrauni norðan Vatnajökuls gefa tilefni til þess að vera vel á varðbergi og er ferðamönnum bent á að kynna sér lokuð svæði.

Á ruv.is er hægt að fylgjast með atburðarrásinni og viðvörunum. 

Birt:
3. september 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Gos og skjálftar á Náttúrunni“, Náttúran.is: 3. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/03/gos-og-skjalftar-natturunni/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 14. september 2014

Skilaboð: