Agronautas - Nýjir lífshættir í þéttbýli
Opnar Vinnustofur sem stuðla að Sjálbærni.
Skipulagt af Pezestudio.

Jarðræktarar í samstarfi við Reykjavíkurborg og Grasagarð Reykjavíkur opna vinnusmiðju, þar sem litið er til vistfræðilegra grunnstoða og hvernig nýta megi þær sem uppsprettu eða tæki fyrir sjálfbærni í orku, tækni og matvælaframleiðslu.
Miklar breytingar eru að verða á náttúrulegu umhverfi í þéttbýli og huga þarf að afleiðingum þeirra. Borgir framtíðarinnar þurfa að leggja mat á áhrif sín á umhverfið. Til þess þarf, til dæmis, að endurskipuleggja hvernig rými er nýtt ásamt því að innleiða og samþætta nýjar leiðir til að draga úr auðlindanotkun.
Við teljum að þessi þróun sé ekki möguleg án kynslóðar sem tileinkar sér nýja lífshætti og þar sem borgarbúar taka sameiginlega ábyrgð á umhverfinu.
Opnar vinnustofur sem stuðla að sjálfbærni hafa það að markmiði að virkja íbúa í að nýta vistfræðilegar grunnstoðir í borgarrýminu til að skapa og móta í tilraunaskyni víðtæk og endurnýtanleg tól með sjálfbærni að markmiði.

KYNNING Mánudaginn 25. Ágúst klukkan 12:00 í Borgartúni 12-14 (Vindheimar 7th floor).

Vinnusmiðjan
Grasagarð Reykjavíkur
Vinnusmiðjan hefst 26. ágúst og er til 30. ágúst
Unnið er frá 9:30 til 12:30 og 13:30 til 17:00
Arkitektar, íbúar, trésmiðir, námsmenn og fólk með áhuga á sjálfbærni þróun hvatt til að mæta.
Aðgangur frír, staðfesting verður send eftir að eyðublað hefur verið fyllt út á ensku.
https://docs.google.com/forms/d/1jdmuCPQ-yrFnq16-ubR8LtKuHxQ6ZscpHA-XlH3dpIc/viewform

Frekari upplýsingar um verkefnið er hægt að nálgast í gegnum;
pezestudio.org
info@pezestudio.org


Birt:
25. ágúst 2014
Höfundur:
Laugargarður
Uppruni:
Reykjavíkurborg
Tilvitnun:
Laugargarður „Vistfræðilegar stoðir fyrir almenningsrými – Reykjavík“, Náttúran.is: 25. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/25/ecological-infrastructures-publci-spaces-reykjavik/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: