Gögn/áhöld: Dúkur eða viskastykki sem undirlag

Allir finna einn hlut í umhverfinu sem þeir leggja á gott undirlag, t.d. viskastykki eða dúk.

Allir setjast kringum dúkinn og hjálpast að við að finna rímorð við hvern og einn hlut og einnig er hægt að leita að nýjum hlutum sem ríma við þá sem fyrir eru á dúknum.

Birt:
22. ágúst 2014
Höfundur:
Helena Óladóttir
Tilvitnun:
Helena Óladóttir „Rím“, Náttúran.is: 22. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/22/rim/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: