Viðburðadagal Náttúran.is gefur yfirlit yfir viðburði sem geta af ýmsum ástæðum verið áhugaverðir fyrir náttúruunnendur. Hér sérð þú fundi, ráðstefnur, sýningaropnanir og merkisdaga af ýmsum toga. Með smell á viðburð á dagatalinu birtist fréttin og staðsetning á korti, séu þær upplýsingar fyrir hendi. Viðburðardagatal mánaðarins birtist líka t.h. á forsíðunni.

Sendið okkur tilkynningar um viðburði með mynd og upplýsingum um staðsetningu á natturan@natturan.is.

Viðburðadagatalið.

 

Tákn fyrir Viðburðadagatal Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
11. janúar 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Viðburðadagatal Náttúrunnar“, Náttúran.is: 11. janúar 2015 URL: http://nature.is/d/2014/08/18/vidburdadagatal-natturunnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. ágúst 2014
breytt: 11. janúar 2015

Skilaboð: