Hver krakki velur sér „sitt“ tré, rannsakar það og svarar um það spurningum.

Líka hægt að velja sér skika, ákveðinn blett hugsanlega um einn fermetra. Þetta er þeirra blettur. Þau fylgjast með honum hvenær er þar snjór og hvenær ekki. Hvaða dýr búa þar? Hvenær finnst þar fyrsta græna stráið á vorin? Hvernig breytist skikinn yfir árið? Skikinn teiknaður eða ljósmyndaður nokkrum sinnum á ári.

Birt:
1. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Að eiga tré að vini - eða landskika“, Náttúran.is: 1. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/01/ad-eiga-tre-ad-vini-eda-landskika/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: