+ Fléttur eru ákaflega algengar og er nær alls staðar að finna og hafa þann kost að þær má skoða allan ársins hring.

+ Í nýlegum uppgreftri eru steinar sem nýkomnir eru upp úr grunnum. Hvað er líkt með þannig „nýjum“ steinum og hins vegar „gömlum” steinum sem lengi hafa verið uppi á yfirborðinu. Hvað er ólíkt?

(Áferð og gróður, fléttur og mosi – steinarnir eru auðvitað jafngamlir en mislangt síðan loft, sól og regn fór að leika um þá.)

Birt:
1. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Farið út að leita að fléttum“, Náttúran.is: 1. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/01/farid-ut-ad-leita-ad-flettum/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: