Sólin sýnist gul, stundum rauð á kvöldin og morgnanna. En í sólarljósinu eru allir litir. Það sjáum sést þegar sól skín á vatn og regnbogi myndast. Hægt er að búa til regnboga.

Farið út með vatn í úðabrúsa og því úðað í sólskininu.

Sjást litir?

Hvaða litir?

Birt:
1. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Sólin - Litir sólarinnar“, Náttúran.is: 1. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/01/solin-litir-solarinnar/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: