Húsið komið á topp 10 og ekki í slæmum félagsskap.

Húsið, app sem Náttúran.is sendi nýverið frá sér er komið á topp 10 listann yfir mest sóttu ókeypis öppin á íslenska markaðssvæðinu. Það er ástæða til að gleðjast yfir því þar sem Húsið hefur ekkert verið auglýst enn sem komið er en fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum. 

Húsið sómir sómir sér vel á milli Instagram og Facebook.

Húsið í App Store

Húsið í Google Play Store

Birt:
31. júlí 2014
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Húsið á topp 10 lista App Store“, Náttúran.is: 31. júlí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/07/22/husid-topp-10-lista-app-store/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. júlí 2014
breytt: 13. ágúst 2014

Skilaboð: