Það er einfalt að láta engiferrót spíra og rækta upp af henni. Stingdu henni síðan í pott með góðri moltu og gróðurmold og haltu henni rakri við stofuhita.

Hún vex upp til að verða falleg jurt sem blómstar rauðum blómum.

Ljósmynd: Engiferrót farin að skjóta upp sprotum í potti. Ljósm. Paulo Bessa.

Birt:
30. júní 2014
Höfundur:
Paulo Bessa
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Paulo Bessa „Að rækta engiferplöntuna“, Náttúran.is: 30. júní 2014 URL: http://nature.is/d/2014/06/30/ad-raekta-engiferplontuna/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 1. júlí 2014

Skilaboð: