Goodie BagGoodie Bags, útfærsla af Doggie Bag gæti verið þýtt „Gott í poka“ á íslensku en farið er að dreifa þessum pokum til veitingahúsa svo þau geti hvatt veitingahúsagesti til að taka heldur matarafgangana með sér heim en að láta þá fara til spillis.

Vakandi, Landvernd og Kvenfélagasamband Íslands hér á landi ásamt Stop Spild af Mad verkefninu í Danmörku og Unilever Food Solutions standa fyrir vitundarvakningu um matarsóun um þessar mundir og er þetta liður í því verkefni.

Hægt er að óska eftir pokunum hjá rakel@vesturport.com

Birt:
June 7, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Goodie Bag - Gott í poka“, Náttúran.is: June 7, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/06/07/goodie-bag-gott-i-poka/ [Skoðað:June 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Aug. 11, 2014

Messages: