Goodie Bag - Gott í poka

Goodie Bag
Vakandi, Landvernd og Kvenfélagasamband Íslands hér á landi ásamt Stop Spild af Mad verkefninu í Danmörku og Unilever Food Solutions standa fyrir vitundarvakningu um matarsóun um þessar mundir og er þetta liður í því verkefni.
Hægt er að óska eftir pokunum hjá rakel@vesturport.com
Birt:
7. júní 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Goodie Bag - Gott í poka“, Náttúran.is: 7. júní 2014 URL: http://nature.is/d/2014/06/07/goodie-bag-gott-i-poka/ [Skoðað:13. mars 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 11. ágúst 2014