Húsið og umhverfið er gagnvirkur upplýsingabanki með fróðleik fyrir alla fjölskylduna um allt sem snertir okkar daglega líf.

Ná í Húsið fyrir iOS.

Ná í Húsið fyrir Android

Húsið og umhverfið virkar þannig að þegar þú smellir á einstaka rými innan og utan dyra og síðan á einstaka hluti birtast upplýsingar um hvernig atriði eins og umhverfis- og heilsuáhrif, endurnýting, sparnaður og hagsýn og vistvæn innkaup geta tengst þeim.

Merkingar
Hér finnur þú safn af alls kyns merkjum sem hafa með umhverfi, sjálfbærni, endurvinnslu og hættur að gera. Aðeins með því að skilja þýðingu þeirra erum við fær um að velja jákvæðari kosti. 

Leikir
Hér eru innileikir, útileikir og hugmyndir að náttúruleikjum, föndur og góð ráð fyrir fyrir þig og umhverfið.

Húsið og umhverfið er einnig að finna í vefútgáfu á Náttúran.is undir natturan.is/heimilid/husid.

Húsið og umhverfið - forsíða

Húsið og umhverfið - bílskúrinn

Húsið og umhverfið - barnaherbergið

Húsið og umhverfið - eldhúsið

Húsið - merkingar

 

Tákn fyrir Hús- og umhverfis-app Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
17. janúar 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Húsið – App Náttúrunnar“, Náttúran.is: 17. janúar 2015 URL: http://nature.is/d/2014/06/04/husid-app/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 4. júní 2014
breytt: 17. janúar 2015

Skilaboð: