Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 19:30 í Norðlingaskóla, Norðlingaholti.

19:00 Húsið opnar
19:30 Fundur hefst

  • Erindi frá sérfræðingum um loftgæði og lýðheilsu
  • Erindi frá íbúum
  • Fulltrúum allra framboða í Reykjavík er boðið í pallborð
  • Spurningar úr sal

21:45 Fundarlok

Fundarstjóri Svavar Halldórsson

Fjölmennum!

Að fundinum standa: Íbúasamtök Norðlingaholts, Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss, Íbúasamtök Grafarholts, Íbúasamtök Grafarvogs, Íbúasamtök Mosfellsbæ, Foreldrafélag Waldorfskólanna á Lækjarbotnum, Landvernd umhverfisverndarsamtök, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, Astma- og ofnæmisfélag Íslands.

Ljósmynd: Hellisheiðarvirkjun, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir. 


Birt:
23. maí 2014
Höfundur:
Landvernd
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Brennisteinsmengun - eru heilsa okkar og fjármunir í hættu?“, Náttúran.is: 23. maí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/23/brennisteinsmengun-eru-heilsa-okkar-og-fjarmunir-i/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 31. júlí 2014

Skilaboð: