Náttúran.is hefur nú þróað nýtt E efna tól í handhægt form sem hægt er að skoða hér á vefnum en einnig á farsímum og spjaldtölvum í búðinni (e.natturan.is).

Sérstakt E aukefna app er einnig í þróun!

Í E efna tólinu  er m.a. hægt að leita eftir þeim E aukefnum sem birtast á innihaldsmiðum umbúða, í snjallsímanum eða á spjaldtölvu í versluninni og vera þannig upplýstur um hvort að innihaldsefni eru í grænum, rauðum eða gulum flokki.

  1. Grænt efni sem eru almennt talin hættulaus eða jafnvel holl.
  2. Gult efni sem vert er að kynna sér betur og móta eigin afstöðu til.
  3. Rautt efni sem almennt eru talin varasöm eða jafnvel hættuleg.

Skoða E efna tólið.

 

Tákn fyrir um E aukefna App Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
June 16, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „E aukefna – App Náttúrunnar“, Náttúran.is: June 16, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/09/e-aukefna-app-natturunnar/ [Skoðað:Oct. 7, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 9, 2014
breytt: Sept. 16, 2014

Messages: