E aukefna – App Náttúrunnar
Náttúran.is hefur nú þróað nýtt E efna tól í handhægt form sem hægt er að skoða hér á vefnum en einnig á farsímum og spjaldtölvum í búðinni (e.natturan.is).
Sérstakt E aukefna app er einnig í þróun!
Í E efna tólinu er m.a. hægt að leita eftir þeim E aukefnum sem birtast á innihaldsmiðum umbúða, í snjallsímanum eða á spjaldtölvu í versluninni og vera þannig upplýstur um hvort að innihaldsefni eru í grænum, rauðum eða gulum flokki.
- Grænt efni sem eru almennt talin hættulaus eða jafnvel holl.
- Gult efni sem vert er að kynna sér betur og móta eigin afstöðu til.
- Rautt efni sem almennt eru talin varasöm eða jafnvel hættuleg.
Tákn fyrir um E aukefna App Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
16. júní 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „E aukefna – App Náttúrunnar“, Náttúran.is: 16. júní 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/09/e-aukefna-app-natturunnar/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 9. maí 2014
breytt: 16. september 2014