Morgunfrú sái ég snemma en hún er líka dugleg að mynda fræ og sáir sér jafnvel sjálf. Krónublöðin eru notuð í salat erlendis og ég geri það næstum daglega þegar komið er fram á sumar. Blómin eru þurrkuð í te og blómbotninn þá skilinn frá svo þorni fljótar.

Úr bókinni Ætigarðurinn - handbók grasnytjungsins eftir Hildi Hákonardóttur.

Ljósmynd: Morgunfrú [Calendula officinalis] ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
27. apríl 2014
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Morgunfrú – Calendula officinalis“, Náttúran.is: 27. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/27/morgunfru-calendula-officinalis/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: