Hrafnaþing er heiti á fræðsluerindum Náttúrufræðistofnunar sem eru á dagskrá yfir vetrartímann, að jafnaði annan hvern miðvikudag kl. 15:15-16:00 í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar Íslands Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3.hæð.

Fræðsluerindi á Hrafnaþingi eru ókeypis og opin öllum!

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 30. apríl nk. mun Ester Rut Unnsteinsdóttir flytja erindi sitt „Merkilegir melrakkar“.

Sjá flokkinn Melrakkar hér á Græna kortinu.

Ljósmynd: Melrakki, ljósm. Hjalti Stefánsson af melrakki.is


Birt:
16. apríl 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hrafnaþing – “, Náttúran.is: 16. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/16/hrafnathing/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: