Nýtum salatið betur – Sparnaður
Nú þegar árstíðin leyfir ekki uppskeru eigin matjurta og dýrt er að kaupa grænmeti á diskinn mælum við með því að salat sé nýtt betur. Oft er hægt að leyfa salati að vaxa áfram á góðum björtum stað og þá með nægum vatnsbirgðum.
Framleiðendur eru vafalaust ekki par hrifnir af því að mælt sé með þessu sparnaðarráði en við látum það ekker á okkur fá, enda bæði umhverfisvænt og budduvænt.
Ljósmynd: Salat vex áfram í glösum í eldhúsglugganum, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
3. febrúar 2016
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýtum salatið betur – Sparnaður“, Náttúran.is: 3. febrúar 2016 URL: http://nature.is/d/2014/04/08/nytum-salatid-betur-sparnadur/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. apríl 2014
breytt: 3. febrúar 2016