Vannýtt tækifæri eða vonlaus hugmynd?
Þjóðgarður í Jökulsárgljúfrum í 40 ár
Vatnajökulsþjóðgarður, Norðurþing, Landvernd, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Ferðamálstofa efna til málþings á Fosshótel Húsavík 3. apríl í tilefni af því að meira en 40 ár eru liðin síðan þjóðgarður var stofnaður í Jökulsárgljúfrum 1973.
Dagskrá:
10.30 - 10.40 Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, setur fundinn.
10.45 - 11.25 Kristveig Sigurðardóttir, skipulagsverkfræðingur, landvörður og fyrrum formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs flytur inngangserindi.
11.30 -12.00 Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlandi eystra, fjallar um tækifæri tengd menningarminjum og sögulegri arfleifð.
12.00 - 13.00 Léttur hádegisverður í boði ráðstefnuhaldara.
13.00 - 13.30 Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, fjallar um tækifæri tengd heilsu og vellíðan.
13.35 - 14.05 Halldóra Gunnarssdóttir, verkefnastjóri ferðaþjónustuklasans Norðuhjara, fjallar um tækifæri tengd ferðamennsku og byggðaþróun.
14.10 - 14.40 Rögnvaldur Ólafsson, fyrrv. forstöðumaður rannsóknarsetra HÍ, fjallar um tækifæri tengd náttúruminjum og lífríki.
14.45 - 15.30 Pallborðsumræður.
Fundarstjóri: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Allir velkomnir.
Skráning hjá jona@atthing.is eigi síðar en 2. apríl.
Ljósmynd: Dettifoss, Árni Tryggvason.
-
Málþing í tilefni að 40 ár eru síðan Þjóðgarður í Jökulsárgljúfrum var stofnaður
- Staðsetning
- Ketilsbraut 22
- Hefst
- Fimmtudagur 03. apríl 2014 10:30
- Lýkur
- Fimmtudagur 03. apríl 2014 16:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Uppruni:
FerðamálastofaVatnajökulsþjóðgarður - skrifstofa
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Vannýtt tækifæri eða vonlaus hugmynd?“, Náttúran.is: 2. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/02/vannytt-taekifaeri-eda-vonlaus-hugmynd/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.