Matarleifar og matarsóun
Matarsóun hefur verið nokkuð til umræðu hér á landi að undanförnu, loksins, en á málþingi sem haldið verður í tilefni Grænna daga Norræna húsinu fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30 verður matarsóun aðalumræðuefnið.
Að málþinginu standa Slow Food í Reykjavík og GAIA - félag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands.
Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir hádegi.
Dagskrá:
11:30 – 11:40 Fundarstjóri Rakel Garðarsd
11:40 – 11:50 Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Sjálfbærni í matvælaframleiðslu – samfélagsleg ábyrgð framleiðenda.
11:50 – 12:00 Ragna I. Halldórsdóttir deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeilda SORPU, Gas og jarðgerðarstöð.
12:00 – 12:30 Hádegismatur – leifar í boði Slow Food Reykjavík
12:30 – 12:40 Dumster diving in Reykjavík
12:50 – 13:00 Rannveig Magnúsdóttir Food Waste
12:40 – 12-50 Arnþór Tryggvason -Urban Agriculture in apartment building’s lawns in Reykjavík
12:50 – 13:00 Umræður
-
Málþing í Norræna húsinu um matarleifar og matarsóun - Grænir dagar
- Staðsetning
- Norræna húsið
- Hefst
- Fimmtudagur 03. apríl 2014 11:00
- Lýkur
- Fimmtudagur 03. apríl 2014 13:30
Tengdir viðburðir
Birt:
Uppruni:
Slow Food í ReykjavíkNorræna húsið
Gaia - félag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Matarleifar og matarsóun “, Náttúran.is: 1. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/01/matarleifar-og-matarsoun/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 11. ágúst 2014